Er borgarahreifingin búin að læra Framsóknarblogg?

Nýtt afl leit dagsins ljós í vetur, sem ætlaði að kalla fram breytta mynd í samfélaginu, það er sama hvað hver reynir það breytir enginn mannlegu eðli. Því miður er sundrung ekki einungis bundin við gömlu flokkana, þeim tekst allavega að fela ágreining eða þá að leisa hann. Ég held að Borgarahreyfingin sé hvorki verri né betri en gömlu flokkarnir, (þó svo að B-flokkurinn haldi því fram að Framsókn sé búin að fá bæði nýtt hjarta og nýjan heila trúi því hver sem vill) en hana virðist skorta þann þroska til að leysa ágreining  og reynslu til að láta hann ekki komast í hámæli.

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband